Útimyndir

 

Myndatökur í íslenskri náttúru, í sumarbústaðnum eða útí garði.

Hægt að púsla við fermingarveislu, útskrift, barnamyndir, fjölskyldumyndir, afmæli eða bara að taka sumrinu fagnandi með fallegum myndum. - Verð og tímabókun neðar á síðunni.

 
 

Verð og tímabókun

ATH: Þetta er eingöngu greiðsla fyrir tíma ljósmyndara fyrir myndatökuna. Þú kaupir síðan myndir og stækkanir eftir þörfum. Sjá myndaverðskrá: hér…

Þú færð sendan staðfestingarpóst þar sem þú getur “breytt” eða “eytt” bókuninni. (Ath ruslsíu).


Meira um Myndverk² hér:

Myndverk²

Superstudio - ljósmyndastofa | Snorrabraut 56, inngangur bakatil | Sími: 519 9870