Myndrænar markaðslausnir

Broddurinn í markaðsstarfinu

SVG file icon

Auglýsingamyndir - Portfolio

Sýnishorn af verkum - smellið til að skoða stærri

Hugmyndir, útfærsla, framkvæmd, ljósmyndun og myndvinnsla - © Jón Páll Vilhelmsson

 
SVG file icon
 
SVG file icon

Að ná til fólks!

Ein arðsamasta fjárfesting sem fyrirtæki leggja til er myndamál sem tekið er eftir.

Ef myndmálið er bitlaust nýtists birtingakostnaður illa, sem og allur annar tilfallandi kostnaður við gerð kynningarefnisins.

 
 

Jón Páll Vilhelmsson - atvinnuljósmyndari

 

Til að skapa markaðsmyndefni sem nær til áhorfandans þarf meira en bara góða myndavél…

 

Hvað þarf til myndsköpunar?

Hópvinna fagfólks:

  • Rekstaraðili sem sem þarf fyrsta flokks myndmál í eigið kynningarefni til að ná árangri á markaði.

  • Markaðsfólk: Auglýsingastofa tengir saman rekstraraðila við markaðinn og notar til þess grafíska myndlistarmenn, hugmyndasmiði, textahöfund, ljósmyndara og fleiri.

  • Fagfólk: Í stærri myndatökum kemur að fjöldi fagmanna sem elskar að búa til flott myndefni.

  • Fyrirsætur, stílistar, hárgreiðslu og förðunarfólk ásamt aðstoðarmönnum á setti.

Þekking og færni:

  • Sköpunargáfa: Að geta skapað mynd á auðan striga sem nær til áhorfandans og snertir sál áhorfandans.

  • Myndsýn: Að hugsa myndrænt og lausnamiðað.

  • Menntun, færni, þekking, reynsla, ástríða, nenna og ekki síst hæfileikar í mannlegum samskiptum.

  • Staðarval: Ef það er unnið á vettvangi þarf að velja stað eða staði og komast með fullt af fólki og búnaði. Þar kemur áratugareynsla sér vel.

Búnaður og aðstaða:

  • Myndavélabúnaður: Myndavélar, linsur, þrífætur, töskur, snúrur og fullt af smádóti

  • Skrifstofa: Vinnuaðstaða, öflug tölva, stórt drif, hugbúnaður, prentari ásamt aðstöðu fyrir ljósmyndara til að geta unnið og geta tekið á móti viðskiptavinum.

  • Bifreið sem getur farið með fólk og búnað hvert á land sem er í verkefni allan ársins hring.

  • Viðskiptafærni: Að geta rekið fyrirtæki réttu megin við núllið!

  • Markaðsþekking til að kynna eigin þjónustu og miðla til viðskiptavina.

  • Studio: Ljósabúnaður, standar, búnaður til að breyta og stjórna ljósgæðum. Bakgrunnar, sett og leikmunir til að galdra fram flottar myndir. Svo er bætt við og lagt til eftir gerð verkefnis.

Myndatökuferlið:

  • Ferlið: Hugmynd, myndsýn, undirbúningur, framkvæmd, byggja sett, lýsingu, leikstjórn, ljósmyndun, efitrvinnslu.

  • Undirbúningur: 50% af eftirtektaverðu myndmáli er skapað fyrirfram áður en myndatakan hefst.

  • Myndataka: 40% eru töfrar sem gerast á setti fyrir framan myndvélina.

  • Myndvinnsla: 10% er úrvinnsla og eftirvinna þar sem lokaútgáfa verður til:

Það þarf meira en góða myndavél til að skapa myndmál sem nær til fólks!

SVG file icon


Viðskiptavinir:

Frumleg nálgun með framúrskarandi framkvæmd skilar myndmáli sem tekið er eftir…

Erlend fyrirtæki:

  • Giorgio Armani SPA Mílanó.

  • Armani Casa, Mílanó

  • Fossil watches Ítalíu.

  • Hafþór Júlíusson / The mountain

  • Scandinavian Photo, Svíðþjóð

  • SPART - Svíðþjóð

  • Jon&Yan jewelry, Svíþjóð.

  • Yellow shoes, Kanada

  • Mirella S.R.L, Ítalíu.

  • GA Distribuzione S.R.L, Italíu.

  • La Redoute í Frakklandi.

  • Gin & Tonic, Svíþjóð.

  • Hotel Kempinski, London

  • Associated press - US

  • Getty images - US

  • Nordic Photos - Europe

Íslensk fyrirtæki:

  • Reitir fasteignafélag

  • Ölgerðin

  • Olís

  • Hreysti

  • Olifa

  • Kaaber/ÍSAM

  • Rarik

  • Olíudreifing

  • Faxaflóhafnir

  • Vatnajökulsþjóðgarður

  • Iceland air

  • Íslandssími

  • JS Watch

  • Nathan Olsen

  • Ora

  • Ellingsen

  • WOW air

  • Íslensk ameríska

  • Vodafone

  • Primera Air

  • + Hundruð minni fyrirtækja

Auglýsingastofur:

  • Pipar-TBWA

  • Íslenska auglýsingastofan

  • NM auglýsingastofa

  • Hvíta húsið

  • Korter auglýsingastofa

  • O.fl.

Tímarit:

  • UFC magazine, USA

  • GEO - Holland

  • Morgunblaðið

  • Fréttablaðið

  • Nýtt líf

  • Mannlíf

  • Gestgjafinn

  • Hús og hýbýli

  • Séð og heyrt

  • O.fl.

Fasteignir og matur:

  • Kringlan

  • Grand hótel - Reykjavík

  • Hótel Óðinsvé

  • Allt fasteignasala

  • Heimili fasteignasala

  • 360° hotel

  • Hótel Klettur - Reykjavík

  • Hótel Reynihlíð - Mývatn

  • Hótel Reykjahlíð - Mývatn

  • Hótel Reykjavík - Reykjavík

  • Karuna guesthouse - Skagafirði

  • Welcome apartments - Reykjavík

  • 4 you apartments - Reykjavík

  • Sveinbjarnargerði - Eyjafirði

  • Carpe Diem - Reykjavík

  • Veitingahúsið Myllan - Reynihlíð

  • Hotel Kempinski - London, UK

  • Fira blue - Santorini, Grikklandi

  • Hotel al Cambero - Feneyjum, Ítalíu

  • Agnadema apartments - Santorini, Grikklandi

 
SVG file icon

Hvað get ég gert fyrir ykkur?

 

Hvað kostar að birta bitlaust markaðsmyndefni?

Að búa til myndefni fyrir markaðsherferðir snýst sjaldnast um verð eitt og sér heldur að búa til myndefni sem skilar árangri. Tölum saman um næsta verkefni og sköpum markaðsmyndefni sem virkar

Ef þú ert með verðfyrirspurn um auglýsingamyndefni þá þurfum við að vita meira!. Hvernig verkefni er þetta, hvað vantar ykkur margar myndir, hverjar eru gæðakröfur, kallar þetta á mikla framleiðslu (production)? Er þetta fyrir innlendan markað eða erlendan markaði? Fyrir hvað langt tímabil? o.s.frv.

Farið er með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál.

Jón Páll Vilhelmsson - ljósmyndari

SVG file icon

© Jón Páll Vilhelmsson - ljósmyndari