Superstudio
Ljósmyndastúdíó til leigu fyrir stök verkefni.
Einnig fyrir minni videó verkefni svo sem tónlistarmyndbönd, sjónvarpsupptökur, viðtöl, podcast, youtube efni, special effects og fleira.
Stúdíó:
80 m2 stúdíó með 4 metra lofthæð.
165 m2 í alls með móttöku, skrifstofu og vinnslurými.
Pappírsbakgrunnar (3,5m breiðir) - hvítur, svartur og grænn fyrir video.
Aðrir pappírsbakgrunnar (2,72m) eftir þörfum, greitt fyrir notkun á hverjum lengdarmeter.
“Daylight” studio með stórum glugga sem nær niður á gólf.
Svört gluggatjöld fyrir myrkur.
Móttaka og frábær aðstaða fyrir viðskiptavini, fyrirsætur, leikara og annað fagfólk.
Aðstaða fyrir förðun og hár, fataslár og eldhús.
Stúdíóflöss og annar ljósabúnaður
Profoto Compact 600ws x2
Profoto 2b batteríflass með 2 hausum og ljósabreytum - 250ws
Bowens ljósabúnaður og 3 hausar - 3.000ws
2 x Bowens Gemini 500ws
Softbox í ýmsum stærðum, Octabank, o.fl. Allt sem þarf.
Reflectors w/barndoors, snoot, grids, reflectorar.
Ljósastandar, bóma, flags, gobos o.fl.
Videó og hljóð:
Steingólf með dúk
Gluggar snúa frá Snorrabraut og er tiltölulega hljótt í húsinu fyrir viðtöl og fleira án þess að standast ítrustu kröfur um “hljóðstudio”
Nánast hljóðlaust um kvöld og helgar.
Video-upptökubúnaður, lýsing og hljóðupptaka leigist frá öðrum!
Verð fyrir leigu:
Hálfur dagur 3-4 klst - 45.000 + vsk
Heill dagur 5-8 klst - 90.000 + vsk
Hver klukkutími umfram 8 tíma á 8.000 + vsk..
Bakgrunnur - 2.500kr fyrir hvern notaðan lengdarmeter.
Verð er með fullum ljósabúnaði (sama verð án ljósa):
Verðskrá miðast við minni verkefni. Vinsamlega hafið samband fyrir stærri verkefni. Þeim fylgir oft meiri umsjónarvinna, meiri aðstoð og meira rask.
Aðstoð:
Fyrir hverja klst - 7,000 + vsk
Hver klst umfram 8 tíma - 10.000 + vsk
Önnur verkefni:
Rýmið hefur verið leigt út í ýmis ljósmynda og kvikmyndatengd verkefni s.s. tónlistarmyndbönd, viðtöl, podscast, youtube o.fl.
Einnig sem miðstöð fyrir stílista, förðun, hárgreiðslu, mátun, casting o.fl.
Myndir
Superstudio - Snorrabraut 56 - inngangur bakatil
Hafðu samband:
Superstudio
Snorrabraut 56
105 Reykjavík, Iceland
Inngangur bakatil
+354 519 9870