Myndatökur
Tvískipt þjónusta
1) Þið komið fyrst í myndatöku og greiðið fyrir þann tíma.
2) Síðan veljið þið myndaverk til að fegra heimilið með og prentmuni til minninga
Þið hafið meira val og stjórnið betur hvað kemur út úr myndatökunni. Í raun er engin myndataka eins!
Verð fer eftir fjölda mynda, stærð og framsetning á veggmyndum, fjölda mynda í myndabók o.s.frv.
Yngri börn og stærri fjölskyldur þurfa meiri tíma. Prógram fyrir stráka er stundum styttra! Spurning um væntingar!
Við geymum myndirnar þannig að þið getið keypt fleiri myndir síðar til gjafa eða til að bæta á veggina. —> Sjá Myndaverðlista.
Með meiri tíma er hægt að skapa flottari myndverk, fá fleiri góðar myndir með meiri möguleikum í úrvinnslu!
Einfalt | 15 mín
Miklu betra en engar myndir
Væntingar:
- 1-2 uppstillingar (2-5 góðar myndir)
- Fermingar eða útskriftarmyndir
Myndataka:
- Nokkrar góðar brjóstmyndir
- Fjótlegt og sársaukalaust
Innifalið:
- Myndgátt til að auðvelda val mynda
- 2 stafrænar myndir - 1.600px / 5.000kr virði
Möguleikar:
- Stækkanir m/kartoni og rammar
- Minni stækkanir án kartons
- Jóla-/ boðs-/ þakkar-/ tækifæriskort
24.000kr
Vandað | 30 mín
Full myndataka fyrir einstakling
Væntingar:
- 5-10 uppstillingar (5-20 góðar myndir)
- Góðar einstaklingsmyndir
- 1 mynd með foreldrum
- Nóg fyrir minni fjölskyldur með eldri börn
Myndataka:
- Fataskipti - 1 sinni
- Róla, leikmunir o.fl.
- Kirtill (við erum með helstu stærðir)
Innifalið:
- Myndgátt til að auðvelda val mynda
- Fundur til að auðvelda val á prentmunum
- 5 stafrænar myndir - 1.600px / 12.5000kr virði
Prentmunir í boði aukalega:
- Vandaðar veggmyndir
- Striga- /ál- / akríl-/ innrammaðar myndir
- Stækkanir m/kartoni og rammar
- Jóla-/ boðs-/ þakkar-/ tækifæriskort
- Myndabækur og dagatöl með 10-15 myndum
- 5-15 auka myndir eftir þörfum
36.000kr
BÓKA TÍMA
Veglegt | 60 mín
Barna- fermingar- eða úskriftarmyndataka ásamt systkina- og fjölskyldumyndum
Væntingar:
- 10-20 uppstillingar (15-40 góðar myndir)
- Meiri tími til að gera betur
- Yngri börn og stærri fjölskyldur
- Góðar einstaklingsmyndir
- Listrænar uppstillingar
- Tvíburar
Myndataka:
- Fataskipti - allt að 3 sinnum
- Rólan, glugginn o.fl.
- Kirtill (við erum með helstu stærðir)
- Fjölskyldumyndir
- Systkinamyndir
- Hversdagsföt/áhugamál/leikmunir
- Gæludýr
Innifalið
- Myndgátt til að auðvelda val mynda
- Fundur til að auðvelda val á prentmunum
- 10 stafrænar myndir - 1.600px / 25.000kr virði
Prentmunir í boði aukalega:
- Veglegar veggmyndir
- Striga-/ ál-/ akríl-/ innrammaðar myndir
- Stækkanir m/kartoni og rammar
- Myndabækur og dagatöl með 15-40 myndum
- Jóla-/ boðs-/ þakkar-/ tækifæriskort
- 10-40 auka myndir eftir þörfum
- __
48.000kr
BÓKA TÍMA
Bóka tíma hér:
Markdown table
https://forum.squarespace.com/topic/162767-free-template-pricing-table/