Myndatökur

Tvískipt þjónusta

1) Þið komið fyrst í myndatöku og greiðið fyrir þann tíma.

2) Síðan veljið þið myndaverk til að fegra heimilið með og prentmuni til minninga

  • Þið hafið meira val og stjórnið betur hvað kemur út úr myndatökunni. Í raun er engin myndataka eins!

  • Verð fer eftir fjölda mynda, stærð og framsetning á veggmyndum, fjölda mynda í myndabók o.s.frv.

  • Yngri börn og stærri fjölskyldur þurfa meiri tíma. Prógram fyrir stráka er stundum styttra! Spurning um væntingar!

  • Við geymum myndirnar þannig að þið getið keypt fleiri myndir síðar til gjafa eða til að bæta á veggina. —> Sjá Myndaverðlista.

 
SVG file icon

Með meiri tíma er hægt að skapa flottari myndverk, fá fleiri góðar myndir með meiri möguleikum í úrvinnslu!

SVG file icon

SVG file icon

Einfalt | 15 mín

Miklu betra en engar myndir


  • Væntingar:

  • 1-2 uppstillingar (2-5 góðar myndir)
  • Fermingar eða útskriftarmyndir

  • Myndataka:

  • Nokkrar góðar brjóstmyndir
  • Fjótlegt og sársaukalaust

  • Innifalið:

  • Myndgátt til að auðvelda val mynda
  • 2 stafrænar myndir - 1.600px / 5.000kr virði

  • Möguleikar:

  • Stækkanir m/kartoni og rammar
  • Minni stækkanir án kartons
  • Jóla-/ boðs-/ þakkar-/ tækifæriskort

  • 24.000kr

BÓKA TÍMA

SVG file icon
SVG file icon

SVG file icon

Vandað | 30 mín

Full myndataka fyrir einstakling


  • Væntingar:

  • 5-10 uppstillingar (5-20 góðar myndir)
  • Góðar einstaklingsmyndir
  • 1 mynd með foreldrum
  • Nóg fyrir minni fjölskyldur með eldri börn

  • Myndataka:

  • Fataskipti - 1 sinni
  • Róla, leikmunir o.fl.
  • Kirtill (við erum með helstu stærðir)

  • Innifalið:

  • Myndgátt til að auðvelda val mynda
  • Fundur til að auðvelda val á prentmunum
  • 5 stafrænar myndir - 1.600px / 12.5000kr virði

  • Prentmunir í boði aukalega:

  • Vandaðar veggmyndir
  • Striga- /ál- / akríl-/ innrammaðar myndir
  • Stækkanir m/kartoni og rammar
  • Jóla-/ boðs-/ þakkar-/ tækifæriskort
  • Myndabækur og dagatöl með 10-15 myndum
  • 5-15 auka myndir eftir þörfum

  • 36.000kr

    BÓKA TÍMA
SVG file icon
SVG file icon

SVG file icon

Veglegt | 60 mín

Barna- fermingar- eða úskriftarmyndataka ásamt systkina- og fjölskyldumyndum


  • Væntingar:

  • 10-20 uppstillingar (15-40 góðar myndir)
  • Meiri tími til að gera betur
  • Yngri börn og stærri fjölskyldur
  • Góðar einstaklingsmyndir
  • Listrænar uppstillingar
  • Tvíburar

  • Myndataka:

  • Fataskipti - allt að 3 sinnum
  • Rólan, glugginn o.fl.
  • Kirtill (við erum með helstu stærðir)
  • Fjölskyldumyndir
  • Systkinamyndir
  • Hversdagsföt/áhugamál/leikmunir
  • Gæludýr

  • Innifalið

  • Myndgátt til að auðvelda val mynda
  • Fundur til að auðvelda val á prentmunum
  • 10 stafrænar myndir - 1.600px / 25.000kr virði

  • Prentmunir í boði aukalega:

  • Veglegar veggmyndir
  • Striga-/ ál-/ akríl-/ innrammaðar myndir
  • Stækkanir m/kartoni og rammar
  • Myndabækur og dagatöl með 15-40 myndum
  • Jóla-/ boðs-/ þakkar-/ tækifæriskort
  • 10-40 auka myndir eftir þörfum
  • __

    48.000kr

    BÓKA TÍMA
SVG file icon

Bóka tíma hér:

 
 
SVG file icon

Markdown table

https://forum.squarespace.com/topic/162767-free-template-pricing-table/